Fréttir
11.10.2011
Íslendingar urðu Heimsmeistarar11.október 1991
Dagurinn í dag er nokkuð merkilegur bridgesögu Íslands, 20 ár eru liðin síðan Ísland varð heimsmeistari í bridge, vann Bermunda skálina frægu í Japan.
16.október n.k. fáum við annað tækifæri til spila um þessa frægu skál

Þeir Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson ásamt Birni Eysteinssyni,þjálfara
eru í liðinu öðru sinni, ásamt þeim fara Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
og Sigurbjörn Haraldsson.
Í tilefni dagsins kl.18-18:45 í dag verður Björn Eysteinsson með fyrirlestur og verður
hægt að fá sér kaffi og kökusneið. Allir velkomnir.
16.október n.k. fáum við annað tækifæri til spila um þessa frægu skál
Þeir Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson ásamt Birni Eysteinssyni,þjálfara
eru í liðinu öðru sinni, ásamt þeim fara Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
og Sigurbjörn Haraldsson.
Í tilefni dagsins kl.18-18:45 í dag verður Björn Eysteinsson með fyrirlestur og verður
hægt að fá sér kaffi og kökusneið. Allir velkomnir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30