Fréttir
22.10.2011
Ísland spilar í 8 liða úrslitum á HM
Íslenska landsliðið spilar í 8 liða úrslitum á HM
Ísland fékk 12 stig á móti USA2 í síðasta leiknum í dag.
Fjöldi manna hefur verið að horfa á hér í Bridgesambandiu í dag
mikil stemning í gangi og fagnaðalætin mikil þegar úrslit voru ráðin
í hinum leikjunum.
Til hamingju Ísland
Þau lið sem spila í 8 liða úrslitum eru: Ítalía, Holland, USA2, USA1, Ísrael
Kína, Svíðjóð og Ísland
Fyrsti leikurinn er í fyrramálið kl. 8:30, 11:45 og 14:45
Hægt verður sjá hér seinna í kvöld hvernig liðin raðast saman.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.