Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

8.12.2011

Bridgehátíð Borgarness

Laugardaginn 7. janúar verður spiluð sveitakeppni, 8 x 8 spila leikir eftir Monrad kerfi.  Spilamennska hefst kl. 10:00 og líkur um kl. 20:00.  Keppnisgjaldið er 3.500 á mann. 

Sunnudaginn 8. janúar verður spilaður tvímenningur 11 x 4 spil eftir Monrad kerfi.  Spilamennska hefst kl. 11:00 og líkur um kl.19:00.  Keppnisgjaldið er 3.500 á mann.

Keppnisstjóri báða dagana verður Vigfús Pálsson.

Hótel Borgarnes býður upp á tilboð á gisingu,  tveggja manna herbergi kr. 10.000 með morgunmat og eins manns herbergi á kr. 7.500 með morgunmat. Nánari upplýsingar um hótelið á hotel@hotelborgarnes.is.

Nánari upplýsingar um mótið og skráning hjá Ingimundi í síma 8615171 og zetorinn@visir.is.

Ef ykkur vantar væng í sveitakeppnina má hafa samband og aldrei að vita nema úr rætist.


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing