Fréttir
3.7.2012
Búið að draga í 2.umferð í bikarnum
Dregið var í gær í 2.umferð í bikarnum
Hver verður heppna tapsveitin sem kemst áfram í aðra umferð bikarsins? Nú eru þrjár sveitir sem hafa tapað með eins stigs mun. Það eru eftirfarandi sveitir: Fríman Stefánsson, Wednesday Club og Hákon V. Sigmundsson
Þar sem enn er tveimur leikjum ólokið úr fyrstu umferð þá verður því frestað til 9.júlí að draga um hvaða tapsveit kemst áfram. Sveitin Sproti lendir á móti heppnu tapsveitinni. Ef svo fer að sveit Hákonar kemst áfram þá lendir hún á móti Karli Sigurhjartarsyni og félögum en sveit Ingimundar myndi þá spila við Sprota. Svona er þessu háttað til að Sproti og Hákon lendi ekki strax aftur saman.
Hér má sjá 2.umferð eins og hún lítur út núna
Heimasíða mótsins
Hver verður heppna tapsveitin sem kemst áfram í aðra umferð bikarsins? Nú eru þrjár sveitir sem hafa tapað með eins stigs mun. Það eru eftirfarandi sveitir: Fríman Stefánsson, Wednesday Club og Hákon V. Sigmundsson
Þar sem enn er tveimur leikjum ólokið úr fyrstu umferð þá verður því frestað til 9.júlí að draga um hvaða tapsveit kemst áfram. Sveitin Sproti lendir á móti heppnu tapsveitinni. Ef svo fer að sveit Hákonar kemst áfram þá lendir hún á móti Karli Sigurhjartarsyni og félögum en sveit Ingimundar myndi þá spila við Sprota. Svona er þessu háttað til að Sproti og Hákon lendi ekki strax aftur saman.
Hér má sjá 2.umferð eins og hún lítur út núna
Heimasíða mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30