Fréttir
8.8.2012
Olympíumótiđ í Lille
2nd World Mind Sports Games
Í morgun héldu landsliðmennirnir okkar til Lille i Frakklandi til að keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 10.ágúst
Fyrir hönd Íslands í opnum flokki eru þeir:
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni Hólmar Einarssonar
Magnús E. Magnússon - Þröstur Ingimarsson
Fyrirliði er Sveinn R. Eiríkssonn
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér og á BBO
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.