Fréttir
14.8.2012
Olympíumótiđ
Ísland vann fyrsta leikinn í dag við Botswana 25-3 og eru því í 4 sæti
fyrir fyrir síðustu tvær umferðirnar fyrir 16 liða úrslitin.
Næsti leikur er við Norðmenn kl. 12:00 og síðastir eru Monaco kl. 15:00 í dag.
Við sendum strákonum okkar hlýja strauma fyrir síðustu viðureigninar
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.