Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

19.9.2012

Auglýst eftir áhugasömum pörum til landsliđsćfinga

  Í maí 2013 fer fram Norðurlandamót í bridge nú haldið á Íslandi.
Til undirbúnings þessu móti mun Bridgesambandið standa fyrir æfingum fyrir hugsanleg landsliðspör. Auglýst er eftir áhugasömum pörum til æfinga og er frestur til 2. Október til að skrá sig í hópinn á bridge@bridge.is.                           
Ćfingar hefjast 5. Október, stefnt er að því að 6-8 pör verði í þessu æfingaprógrammi bæði í karla og kvennaflokki, þ.e 12-16 pör samtals. Alls verða haldin 8 æfingakvöld seinnipart föstudags, með heimavinnu ofl. Yfirumsjón með þjálfunar málum hefur Guðmundur Páll Arnarsson, honum til aðstoðar verða Sveinn Rúnar Eiríksson, Björgvin Kristinsson og Ásgeir Ásbjörnsson, sem og landsliðsnefndin.

Ţann 22-24 .febrúar 2013 verður síðan landsliðskeppni, efstu 3 pörin í því móti í hvorum flokki munu skipa landslið Íslands á Norðurlandamótinu.                           
Ţessi þjálfara hópur  mun síðan halda áfram æfingum með þeim pörum, sem efst urðu fram að Norðurlandamóti. Búið er að gera vinnuáætlun fyrir þessar æfingar og er hægt að nálgast hana hér

Ţátttaka er opin í báða flokka, en Landsliðsnefnd áskilur sér rétt til að velja/hafna pörum til að fá réttan þátttökufjölda.  Þátttökufjöldi verður  12 eða 16 pör.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing