Fréttir
20.11.2012
Íslandsmót eldri spilara í tvímenning
Íslandsmót eldri spilara verður haldið laugardaginn 1.desember n.k.
Byrjað verður að spila kl. 11:00
Spilarar þurfa að vera að lágmarki 50 ára eða samanlagður aldur parsins 110 ár
Hægt er að skrá sig hér og í síma 5879360
Keppnisgjald er 4000 krónur á parið
Íslandsmeistarar frá 2011 eru þeir félagar Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason
Hér má sjá skráningarlista
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.