Fréttir
22.1.2013
Bridgehátíđ-Star Wars
Ţeir sem taka þátt í Star Wars kepninni miðvikudaginn mæti kl. 18:00 í Víkingasal á Reykjavík Natura
ţá verður dregið í sveitir og spilamennska hefst stundvíslega kl. 19:00 í Ráðstefnusölum Hótelsins
Ennfremur verður Miðvikudagsklúbburinn með sitt spilakvöld á Hótel Reykjavík Natura og hefst kl. 19:00 að venju
1. verðlaun þar verður frítt í tvímenning Bridgehátíðar
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.