Fréttir
25.1.2013
Tvímenningsmeistarar Bridgehátíđar 2013
Tvímenningi Bridgehátíðar lauk fyrir stundu og eru það
Joerg Fritsche - Roland Rohowsky frá Þýskalandi
sem eru Tvímenningsmeistarar í ár með 59 % skor
2. sæti Bjarni H. Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen með 58,1 %
3. sæti Karl Sigurhjartrson og Sævar Þorbjörnsson með 57,6
Hægt er að sjá öll úrslit úr tvímenningnum hér
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.