Fréttir
27.2.2013
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður haldin helgina 2-3.mars n.k.
Hægt er að skrá sig hér eða í s. 5879360
Byrjað verður að spila kl. 10:00 báða dagana
Spilaðir verða 10 spila leikir alls 11 umferðir Tímatafla
Íslandsmeistarar frá fyrra ári er sveit Actavis
Skráningarlisti
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.