Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

21.2.2013

Bođsmót Danska Bridgesambandsins

Danska Bridgesambandið hefur boðið nokkrum af bestu spilurum heims á
ţetta skemmtilega helgarmót sem hefst í kvöld 19:00 á PRO/AM
Hægt er að sjá það hér hverjir eru búnir að kaupa hvern og á hvað
Á morgun 22.feb. hefst síðan aðalkeppnin kl. 11:00 sem hægt verður að fylgjast með hér 
einnig verður sýnt frá leikjum á  www.bridgebase.com

Boðsgestir frá Íslandi eru
   Aðalsteinn Jörgensen
   Bjarni H. Einarsson
   Jón Baldursson
   Þorlákur Jónsson


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing