Fréttir
17.5.2013
Sumarbridge 2013
Við ætlum að byrja sumarbridge mánudaginn 20.maí ( 2 í hvítasunnu )
Spilað verður á mánudögum og miðvikudögum í sumar og hefst
spilamennska báða dagana kl. 19:00 og verður spilaður Barómeter tvímenningur
Sveinn Eiríksson ætlar að sjá um sumarbrige þetta sumarið eins og
svo oft áður.
úrslitin verða uppfærð á heimasíðu BSÍ www.bridge.is/sumar
Allir velkomnir
Spilað verður á mánudögum og miðvikudögum í sumar og hefst
spilamennska báða dagana kl. 19:00 og verður spilaður Barómeter tvímenningur
Sveinn Eiríksson ætlar að sjá um sumarbrige þetta sumarið eins og
svo oft áður.
úrslitin verða uppfærð á heimasíðu BSÍ www.bridge.is/sumar
Allir velkomnir
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði