Fréttir
19.10.2013
Kjartan Jóhannsson Íslandsmeistari í einmenning 2013
Kjartan Jóhannsson úr Bf. Rangæinga,Suðurlandi kom sá og sigraði
Íslandsmótið í einmenninng sem lauk fyrir stundu með 86,6 % skor
í 2.sæti var Hermann Friðriksson með 86,5 %
í 3.sæti var Sigrún Þorvarðardóttir með 85,4%
Við óskum þessum vinningshöfum til hamingju og öllum keppendum
þökkum við fyrir þátttökuna í mótinu, en 56 einstaklingar tóku þátt
Kjartan með farandbikarinn fína, til hamingju Kjartan þú stóðst þig best
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.