Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

30.10.2013

Landsliðsmál - undirbúningur í opna flokknum

 Í júní 2014 fer fram Evrópumótið í Bridge i Króatíu. Til undirbúnings Evrópumótinu verða haldnar landsliðsæfingar fyrir opna flokkinn og hefjast þær föstudaginn 8. nóvember kl. 18.00 í húsnæði sambandsins. Áformað er að vera með allt að átta pör á landsliðsæfingum og er hér með auglýst eftir pörum til þátttöku. Verði þátttaka meiri en átta pör mun landsliðsnefnd velja pör til æfinga. Á fyrsta fundi verður gerð nánari grein fyrir undirbúningi. Guðmundur Páll mun stýra landsliðsæfingum og munu fleiri koma að þjálfun liðsins. Áhugasöm bridgpör endilega hafið samband við skrifstofu sambandsins.

Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing