Fréttir
27.1.2014
Bridgehátiđ lokiđ
Vel heppnuð Bridgehátíð með met fjölda gesta lauk með sigri
ensku sveitarinnar Senior með 196 stig, í sveitinni spiluðu Brian Senior,
Sandra Penfold, Nevana Senior og Rumen Trendafilov
fast á heila þeim kom sveit Tryggingamiðstöðvarinnar á Selfossi
með 192 stig og í 3.sæti var sveit Lögfræðistofu Íslands

Sigurvegararnir ásamt Jafet Ólafssyni forseta BSÍ
sem afhenti verðlaunin í mótslok
Hægt er að sjá nánari úrslit í mótinu hér
Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar var Íslandsvinurinn
Zia Mahmood frá Pakistan og spilaði hann við bretann Andrew Robson

1 62,3 Zia Mahmood - Andrew Robson USA - ENG
2 57,7 Baldvin Valdimarsson - Páll Valdimarsson ISL
3 56,5 Kathrine Bertheau - Jessica Larsson SWE
4 56,4 Ivan Nanev - Rosen Gunev BUL
5 56,0 Hrund Einarsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson ISL
6 55,9 Aigars Germanis - Ivars Rubenis LAT
7 55,7 Hrólfur Hjaltason - Sigurður Vilhjálmsson ISL
8 55,6 Erik Bolviken - Jostein Sörvoll NOR
9 55,4 Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson ISL
10 55,2 Per Erik Austberg - Jan Tore Solli Berg NOR
Nánar um mótið
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði