Fréttir
7.2.2014
Bridgelandsliðið valið
Landsliðsnefnd hefur ákveðið hverjir skipi landslið Íslands á Evrópumótinu í Opnum flokki sem verður haldið í Króatíu í lok júní 2014. Þessi pör munu skipa landsliðið:
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson; Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson; Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson.
Ekki hefur verið ákveðið hver verður fyrirliði landsliðsins. Um þjálfun liðsins sjá Guðmundur Páll og Sveinn Eiríksson um, einnig mun Magnús Magnússon sjá um sagnæfingar. Landsliðið mun taka þátt í tveimur erlendum mótum í vor og einnig verður haldið sérstakt boðsmót um miðjan júní.
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson; Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson; Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson.
Ekki hefur verið ákveðið hver verður fyrirliði landsliðsins. Um þjálfun liðsins sjá Guðmundur Páll og Sveinn Eiríksson um, einnig mun Magnús Magnússon sjá um sagnæfingar. Landsliðið mun taka þátt í tveimur erlendum mótum í vor og einnig verður haldið sérstakt boðsmót um miðjan júní.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði