Fréttir
3.3.2014
Ásarnir Íslandsmeistarar
Sveit Ásanna urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í gær
með 129,88 stig Þær sem sem spiluðu í sveitinni voru Dröfn Guðmundsdóttir
Þorgerður Jónsdóttir og norðankonurnar Ragnheiður Haraldsdóttir og
Una Sveinsdóttir
Frá vinstri, Una, Ragnheiður Þorgerður og Dröfn
2.sæti Anna Ívarsdóttir með 121,29 stig
3.sæti Flugsveitin með 113,52
BSÍ þakkar öllum keppendur fyrir ánægulegt mót
og Sveini Rúnari fyrir að stýra og stjórna mótinu
Nánar um mótið
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði