Fréttir
10.2.2015
Íslandsmót í tvímenning
Íslandsmótið í tvímenning fer fram helgina 14-15.febrúar n.k.
Mótið hefst kl. 10:00 báða dagana og verður spilað í Síðumúlanum
hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í síma 587 9360
Íslandsmeistarar í tvímenning 2014 eru þeir
Gunnar B. Helgason og Magnús E. Magnússon
Keppnisgjaldið er 10. þús. á parið
Skráningu lýkur kl. 16:00 föstudaginn 13
Skráningarlisti
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.