Fréttir
14.2.2015
Íslandsmót í tvímenning 2015
Íslandsmót í tvímenning fer fram í dag laugardaginn 14.febrúar
og á morgun sunnudaginn 15.febrúar
Byrjað er að spila kl. 10:00 báða dagana
Áhorfendur eru velkomnir að koma og fylgjast með
Hér er hægt að sjá Lifandi úrslit úr hverri umferð
Heimasíða mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.