Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

5.3.2015

Bridge bćtir heilsuna

Bridge hefur oft verið nefnd erfiðasta hugaríþrótt í heimi. Það þarf mikla elju og æfingu til að verða góður í bridge. Nú hafa Danir fundið það út með rannsókn að bridge stuðlar að betri heilsu. Rökstuðningur er einkum þessi: „Bridge er byggt upp í kringum félagsskap annarra spilara og það er þessi félagslegi þáttur sem spilar svo þýðingarmikla rullu í sambandi við tenginguna að bridge skapar betri heilsu." Danir eru nú að hefja mikla rannsókn á þessu sem Anette Schulz stýrir, nánar má lesa um rannsóknina á slóð Danska Bridgesambandsins, sjá www.bridge.dk.
Ţað verður spennandi að fylgjast með þessu...

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing