Fréttir
26.4.2015
4 sveitir áfram í úrslit
Þær 4 swveitir sem halda áfram að spila í 4ra liða úrslitum á morgun sunnuaginn 26.apríl
kl. 10:00 eru:
1 Lögfræðistofa Íslands og taka með sér 167,20
2 Grant Thornton 136,71
3 J.E. Skjanni 135,72
4 Garðs Apótek 130,65
Spilað er á Hótel Selfossi og eru áhorfendur einstaklega velkomnir
á Selfoss og fylgjast með mótinu verðlaunaafhending verður um kl. 17:30
Hér er hægt að sjá lifandi úrslit
Einnig er sýnt frá 2 borðum á BBO
Heimasíða mótsins
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30