Fréttir
21.5.2015
NM
Ísland mun spila við Noreg í 9 umferð, kl. 7:15 í fyrramálið. Síðasta umferð verður gegn Færeyingum, sem hafa staðið sig svakalega vel á heimavelli.
Hér er staðan eftir 9 umferðir í Opnum flokki
Hér er staðan eftir 10 umferðir í Opnum flokki
Hér er staðan eftir 9 umferðir í Kvenna flokki
Hér er staðan eftir 10 umferðir í Kvenna flokki
Ţví miður er ekki lifandi úrslit að fá frá Færeyjum. Staða og úrslit er ekki aðgengileg fyrr en úrslitum í öllum leikjum umferðar lýkur.
Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO
og á Bridge.fo
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.