Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

2.7.2015

Landsliđsmál í opnum flokki

Búið er að setja í mótaskrá 3 spilahelgar um laust sæti í landsliðið
í opnum flokki sem spilar m.a. fyrir hönd Íslands á Evrópumót sumarið 2016
Taka þarf þátt í öllum þessum spilahelgum ásamt fleiru sem auglýst verður síðar
Helgarnar eru: 18-20.sept.  8-10.okt. og 8-10.janúar n.k.
Keppnisfyrirkomulagið og lansliðsstarfið í heild verður auglýst síðar


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing