Fréttir
6.8.2015
Bridgehátíđ 2016
Bill Gates á næstu Bridgehátíð
Eins og kunnugt er þá dvaldi Bill Gates hér á landi í lok júlí ásamt fjölskyldu sinni,
ferðust þau víða og létu mjög vel að dvölinni.
Bridgesambandið sendi Bill Gates bréf sem var afhent honum persónuleg
ţar sem hann er boðinn á næstu Bridgehátíð í janúar 2016.
Jafnframt var bent á að þá hefði hann einnig tækifæri að sjá Ísland í vetrarbúning og gæti kíkt á Norðurljósin.
Eins og kunnugt er þá er Bill Gates ástríðufullur bridgespilari
og spilar nánast daglega bridge á netinu í minnst tvo tíma.
Ţað verður spennandi að sjá hvort Bill Gates kemur á næstu Bridgehátíð.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir