Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

13.11.2015

Pistlar í Fréttablađinu

Eins margir tóku eftir að í siðasta helgarblaði Frettablaðsins birtist dálkur um bridge,
Isak Örn hefur tekið að sér að skrifa bridgedálk í helgarblað Fréttablaðsins og verður svo áfram.
Ţað er buið að taka langan tima að fá þetta í gegn, en er ekki sagt goðir hlutir gerast hægt. Allir bridgespilarar fagna þessu framtaki Frettablaðsins.
Kveðja Jafet Ólafsson

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing