Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

9.3.2016

Brids getur bæði grætt og kætt -slagorð um Bridge

 Bridgesambandið mun í hverri viku setja inn slagorð um bridge á heimasíðu sína. Þetta mun verða gert allt árið 2016, stjórn sambandsins mun sjá um slagorð fyrstu tvo mánuðina.
Fyrsta slagorð ársins í þessum leik er " Bridge gerir lífið skemmtilegra"
Við auglýsum hér með eftir góðum slagorðum til að birta á heimasíðunni, sem sendist á bridge@bridge.is  
Í lok ársins 2016 verða síðan veitt verðlaun fyrir besta slagorðið, vinningur er þátttökugjald fyrir 1 sveit á Bridgehátíð  2017. Ágætu bridgeunnendur leggið hausinn í bleyti og komið með gott slagorð um bridge

     

    Slagorð fyrir bridge
      "Bridge gerir lífið skemmtilegra"
      "Bridge er meira en þú heldur að það sé" 
      " Einn hugur sem tvö hjörtu "  
      " Brostu og makker þinn spilar betur" 
      " í bridge brjóta menn heilann " 
      " Bridge er spil spilanna "  19.feb. 
      " Bridge bætir og kætir " 26.feb. 
      " Bridge gerir góð samskipti enn betri" 9.mars  
       " Brids getur bæði grætt og kætt"             18.mars


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing