Fréttir
22.10.2005
Sveit Eykt komin á toppinn í 1. deild.
Sveit Eyktar trónir á toppnum í 1. deild međ 135 stig ađ lokinni fyrstu helgi. Sveit Garđa og véla er međ flest stig allra sveita og hefur góđa forystu í 2. deild. Sveit Straums er efst í 3. deild en ţar er stađan mjög jöfn og mikil barátta framundan.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.