Fréttir
2.2.2016
Sveitin Elding Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2016
Fyrir Eldingu spiluðu: Arngunnur Jónsdóttir, Svala Pálsdóttir, María Haraldsdóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir
Sveit Guðrúnar Óskarsdóttur varð í 2. sæti og Sveitin okkar varð í 3. sæti
Heimasíða með úrslitum í rauntíma
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.