Fréttir
18.2.2016
Landsliðsverkefni í opna flokknum
Fyrsta verkefni í landsliðskeppni opna flokksins er um helgina en þeir Jón, Bessi, Svenni og Þröstur spila á boðsmóti í Moskvu
Spilamennska hefst kl. 08:15 föstudaginn 19.feb.
Hægt er að fylgjast með á BBO og á heimasíðu mótsins
Spilamennska hefst kl. 08:15 föstudaginn 19.feb.
Hægt er að fylgjast með á BBO og á heimasíðu mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.