Fréttir
12.11.2005
Frímann og Björn Norđurlandsmeistarar í tvímenningi
Frímann Stefánsson og Björn Ţorláksson voru rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandsmeistaratitilinn í tvímenningi fyrir áriđ 2004!!! (Norđurlandsmótiđ í tvímenningi 2005 fór fram fyrr á ţessu ári.)
12 pör tóku ţátt og í efstu sćtum urđu:
1. Frímann Stefánsson - Björn Ţorláksson
2. Guđmundur Halldórsson - Tryggvi Ingason
3. Ingvar Jóhannsson - Jóhannes Jónsson
4. Björgvin Leifsson - Sigurđur Björgvinsson
Norđurlandsmót í tvímenningi verđur haldiđ í Mímisbrunni, Mímisvegi 6, Dalvík laugardaginn 12. nóvember 2005.
Spilamennska byrjar kl. 10:00 og mótslok áćtluđ um kl. 17:30 - 18. Spilađ verđur samkvćmt Barometer fyrirkomulagi. Keppnisgjald er 2.000 kr. pr. mann. Kaffi innifaliđ. Spilađ er um silfurstig. Skráning er hjá Stefáni V., símar 898 4475 og 462 2468.