Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.11.2005

Raggi Magg og Palli Vald sigurvegarar á afmćlismóti BH

29 pör tóku ţátt í afmćlismóti Bridgefélags Hafnarfjarđar í dag.
Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson sigruđu nokkuđ örugglega, Jón Guđmar Jónsson og Sigurjón Helgason höfnuđu í öđru sćti og heimamennirnir og mótshaldararnir, Hafţór Kristjánsson og Guđni Ingvarsson, náđu ţriđja sćtinu međ góđum endaspretti.

Lokastađa efstu para:

1. Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson  712
2. Jón Guđmar Jónsson - Sigurjón Helgason  691
3. Hafţór Kristjánsson - Guđni Ingvarsson  683
4. Sverrir Ţórisson - Björn Friđriksson  680
5. Ţröstur Ingimarsson - Erlendur Jónsson  670
6. Vignir Hauksson - Stefán Stefánsson  661
7. Dröfn Guđmundsdóttir - Hrund Einarsdóttir  660
8. Ómar Olgeirsson - Ísak Örn Sigurđsson  658
9. Haraldur Ingason - Rúnar Gunnarsson  657
10. Hulda Hjálmarsdóttir - Björn Arnarsson  655
(Međalskor var 616)


Laugardaginn 12. nóvember verđur haldiđ 60 ára afmćlismót Bridgefélags Hafnarfjarđar. Spilađur verđur eins kvölds tvímenningur međ peningaverđlaunum og spilađ um silfurstig. 

Keppnisgjald er 2.500 krónur á spilara. Veitt verđa vegleg peningaverđlaun. Fyrir fyrsta sćtiđ 100.000 króna vöruúttekt hjá Brćđrunum Ormsson, fyrir annađ sćtiđ 60.000 króna vöruúttekt og fyrir ţriđja sćtiđ 40.000 króna vöruúttekt. Auk ţess dregin út aukaverđlaun. Keppnisstjóri verđur Heiđar Sigurjónsson. Spilatími frá 12:00 til ca 19:00.

Ţeir sem vilja skrá sig, geta gert ţađ međ ţví ađ klikka á 12. nóvember á viđburđadagatali.
Einnig er tekiđ viđ skráningum í síma 899-7590 (Hafţór) eđa 692-5513 (Atli).


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing