Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

24.4.2016

JE Skjanni Íslandsmeistarar

Sveitin JE Skjanni eru Íslandsmeistar í sveitakeppni 2016
með 190,96
Í sveitnni spiluðu Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Magnús E. Magnússon
Þorlákur Jónsson, Snorri Karlsson og Guðmundur Páll Arnarson 
15 stigum á eftir þeim var sveitin Kvika með 175,83
3 sætið fór til þeirra í sveitinni Grant Thornton með 149,13
og Skinney - Þinganes endaði með 143,73
Bridgesambandið þakkar öllum keppendum í þessu skemmtilega
móti fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju
Nánar hægt að sjá úrslit hér

Sjá myndir úr mótinu

Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing