Fréttir
3.5.2016
Landsliðsflokkur opna flokksins
Breytingar hafa átt sér stað í opna flokknum þeir
Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson hafa ákveðið að draga sig út úr landsliðhópnum sem spila mun á Evrópumótinu í Búdapest um miðjan júní n.k. Landsliðsnefnd hefur ákeðið að velja þá félaga Aðalstein Jörgensen og Birkir Jón Jónsson í þeirra stað.
Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson hafa ákveðið að draga sig út úr landsliðhópnum sem spila mun á Evrópumótinu í Búdapest um miðjan júní n.k. Landsliðsnefnd hefur ákeðið að velja þá félaga Aðalstein Jörgensen og Birkir Jón Jónsson í þeirra stað.
Viðburðadagatal
19.4.2018
20.4.2018
21.4.2018
22.4.2018
12.5.2018
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness kl. 19:30 - Kirkjubraut 40