Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

3.9.2016

Heimsleikarnir í Póllandi

Heimsleikarnir í Bridge hefjast á morgun sunnudaginn 3.september í borginni Wroclaw
kl. 08:00 að íslenskum tíma. Bridgesambandið sendir 2 lið, í opnum flokki og
kvenna flokki.

Í opna flokknum eru þeir Aðalsteinn Jörgensen-Birkir Jón Jónsson,
Sveinn R. Eiríksson-Þröstur Ingimarsson og þeir feðgar
Karl Sigurhjartarson og Snorri Karlsson, fyrirliði liðsins er Jafet Ólafsson, forseti sambandsins

Í kvennaflokki eru: Arngunnur Jónsdóttir-Svala Pálsdóttir, Anna Ívarsdóttir-Guðrún Óskarsdóttir
Anna G. NIelsen og Helga H. Sturlaugsdóttir. Jafet er einnig fyrirliði í kvennaflokknum
Hægt verður að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing