Fréttir
4.9.2016
Góđ byrjun á heimsleikonum
Alveg ágætis byrjun hjá báðum liðum á Heimsleikonum í dag
Opni flokkurin er í 5 sæti með 39,05 stig og dömurnar eru í 7.sæti með 31,99
Byrjum aftur kl. 08:00 í fyrramálið eldhress - áfram Ísland
Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér
Einnig er sýnt á BBO
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.