Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

28.11.2005

Minningarmót um Gísla Torfason

Minningarmót Gísla Torfasonar var haldiđ um helgina međ ţátttöku 43 para. Vegleg peningaverđlaun fyrir 5 efstu sćtin og glćsileg aukaverđlaun. Ómar Olgeirsson og Páll Ţórsson sigruđu eftir harđa baráttu viđ gamalreynda tvímenningsjaxla. Úrslit úr mótinu og spilin má sjá hér

GT


Sunnudaginn 4. desember  nćstkomandi verđur haldinn opinn silfurstigatvímenningur Bridgefélaganna á Suđurnesjum til minningar um Gísla Torfason sem lést síđastliđiđ vor. Vegleg peningaverđlaun verđa fyrir 5 efstu sćtin, samtals 190.000 krónur. Auk ţess verđur fjöldinn allur af aukavinningum dregnir út međ nöfnum ţátttakenda í lok móts. ţáttökugjald er 2.500 krónur á mann. Spilarar eru vinsamlegast beđnir um ađ tilkynna  ţátttöku sem fyrst, ţví lokađ verđur fyrir skráningu á 60 pör. Spilađ verđur í Mánagrund, húsi Bridgefélaganna á Suđurnesjum og hefst klukkan 12 á hádegi. Ţátttaka tilkynnist til Óla Ţórs í símum 421-2920 og 865-3289 og Karls Einarssonar í símum 423-7595 og 868-0026. einnig er hćgt ađ skrá sig hjá Bridgesambandinu.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing