Fréttir
26.1.2017
Bridgehátíđ 2017
Bridgehátíð var sett í með pompi og prakt í dag kl. 19:00
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra setti hátíðina og meldaði
fyrstu sögnina 1 hjarta fyrir Þorstein Bergsson Útsvarsmeistarann frá Austfjörðum
Byrjað er á tvímenning í dag sem lýkur um kl. 19:00 á morgun
síðan tekur sveitakeppnin við laugardag og sunnudag og hefst kl. 11:00
Hægt er að fylgjast með skori allra hér
Einnig er sýnt á BBO frá borði 1
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.