Fréttir
17.2.2017
Íslandsmót í tvímenning -
Íslandsmótið í tvímenning kláraðist í dag eftir 2ja tíma seinkun í morgun vegna
ófærðar - en mótið frestaðist il kl. 12:00
Íslandsmeistarar í tvímenning 2017 eru þeir
Skúli Skúlason og Stefán G. Stefánsson með 57,8%
Í öðru sæti voru Ómar Olgeirsson og Ragnar Magnússon með 57,1%
3ja sætið fengu þeir Kristján M. Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson með 54,9%
hægt er sjá nánari úrslit hér
Bridgesambandið þakkar spilurum fyrir þátttökuna
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.