Fréttir
10.3.2017
Soffía og Hermann Íslandsmeistarar
Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson
eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í paratvímenning en mótið
fór fram helgina 11-12.mars s.l.
Þau enduðu með 56,9% skor fast á hæla þeirra voru
Ómar Olgeirsson og Rosemary Shaw með 56,4%
og í 3ja sæti voru hjúin Svala Pálsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen með 55,2%
28 pör tóku þátt í mótinu og voru spiluð 4 spil á milli para
allir við alla samtals 108 spil
Öllum spilurum er þökkuð þátttakan
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir