Fréttir
3.6.2017
Norðurlandmótið í Horsens
Nú er seinni hluti mótsins að byrja- opni flokkur tapaði naumlega sínum fyrsta leik
við Svía í síðasta leik fyrri hlutans 25 - 38
og er nú í 2 sæti rétt á eftir Svíum með 57,25 en Svíar eru með 58,09
Næstu leikir í dag eru
Ísland 28 Danmörk 18
Ísland 42 Noregur 30
Í flokki kvenna
Ísland 18 - Finnland 49
Ísland 26 - Danmörk 1 39
Sýnt er frá einum leik á BBO
Heimasíða mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30