Fréttir
2.12.2017
Sveit PwC Íslandseistarar í parasveitakeppni 2017
Sveit PwC unnu öruggan sigur Íslandsmótinu í sveitakeppni para
nú í dag með 197,75 stig
Í sveitinni spiluðu hjónin Ljóbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
og hjónin Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal
2. sætið fengu Stubbar og slemmur
3. sætið TM Selfossi
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir