Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

17.1.2006

Helgarnir náđu öđru sćti á sterku móti í Svíţjóđ

Helgi Sigurđsson og Helgi Jónsson enduđu í 2. sćti á sterku móti sem fór fram í Lundi um síđustu helgi.  Mótiđ er haldiđ árlega um ţetta leyti og hefur veriđ haldiđ í 54 skipti. Sigurvegarar voru Peter Fredin og Magnus Eriksson.

Ţetta áriđ voru 42 pör í ađalkeppninni og spilađar fimm 24 spila lotur eđa 120 spil, sem er heldur meira en á Bridgehátíđ.  Peter Fredin er stigahćsti Svíinn í bridge um ţessar mundir og ţetta var 3ja áriđ í röđ sem hann vann mótiđ. Um 25% spilara á mótinu voru álitnir vera í landsliđsflokki samkvćmt Sydsvenska Dagbladet.  Nokkuđ var af spilurun frá Danmörku, Noregi og Póllandi.  Danir voru međ sterk pör - Jens Auken og Sören Anker Christiansen sem urđu í 4. sćti, Hulgaard hjónin  urđu númer 11 og Madsen-Lund númer 12.  Sćnskir landliđsmenn voru í 3ja sćti (Hallberg-Wrang), en ađrir sterkir sćnskir spilarar urđu neđar - Brunzell-Nilsen urđu númer 16, Flodqvist-Sjöberg urđu númer 25, Helmertz-Billgren númer 28 og Hallén númer 38.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing