Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.1.2006

Drama ađ venju

Svćđamóti Norđurlands Eystra er lokiđ og eins og oft áđur var gríđarleg spenna í lokin en átta sveitir kepptu um 3 sćti í undanúrlitunum. Sigurverarar urđu nokkuđ örugglega sveit Sparisjóđs Norđlendinga.

Ţegar einni umferđ var ólokiđ áttu margar sveitir möguleika á hinu mikilvćga 3.sćti og en tvćr efstu voru komnar í ţćgilega stöđu. Ţá voru sveitir Stefáns og Ingvars jafnar í 3.-4. og ţremur stigum á eftir var sveit Ragnheiđar.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţćr fengu allar 14 stig ţannig ađ stađa ţeirra innbyrđis breyttist ekkert!

Ţar sem sveit Stefáns V. vann Ingvar og félaga innbyrđis 21-9 ţá er sveit Stefáns kominn áfram!

Ţađ ţykja mikil tíđindi ţví undanfarin ár hefur sú sveit iđulega misst af sćtinu á innbyrđis leik.

 

Lokastađan:

1. Sv. Sparisjóđs Norđlendinga 129

2. Sv. Gylfa Pálssonar 118

3. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 106

4. Sv. Ingvars Páls Jóhannessonar 106

5. Sv. Ragnheiđar Haraldsdóttur 103

6. Sv. Kristjáns Ţorsteinssonar 100


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing