Fréttir
31.1.2006
Akureyrarmót jafnast
Nú er lokið 4 kvöldum af 5 í Akureyrarmótinu í sveitakeppni 2006.
Eftir mörg óvænt úrslit er staðan nú þessi:
1. Sparisjóður Norðlendinga 136
2. Una Sveinsdóttir 128
3. Ragnheiður Haraldsdóttir 124
4. Gissur Gissurarson 118
5. Gylfi Pálsson 113
6. Stefán Vilhjálmsson 97
Efsta sveitin er aðeins með 17 að meðaltali sem telst frekar lítið
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30