Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

10.2.2006

Skráning gengur vel á Bridgehátíđ 2006

122 pör og 64 sveitir hafa skráđ sig til leiks á Bridgehátíđ 2006. Aldrei hafa fleiri erlendir keppendur komiđ á eigin vegum en í ár. Mótiđ er gríđarsterkt og til marks um ţađ má sjá ađ sćnska landsliđiđ notar ţađ sem einn liđ í undirbúning fyrir liđiđ. Ekki er hćgt ađ tryggja pörum ađgang eftir ađ skráđ hafa veriđ 132 pör, né ađ tryggja sveitum ađgang eftir ađ 72 sveitir hafa veriđ skráđar.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu jafnóđum hér:

Bridgehátíđ 2006 - Skráning


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing