Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

9.2.2006

Akureyrarmeistarar í sveitakeppni

Akureyrarmeistarar í sveitakeppni
 
Síđastliđinn ţriđjudag lauk fimm kvölda Akureyrarmóti í sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar. Mótiđ var jafn og spennandi en sveit Sparisjóđs Norđlendinga, sem hafđi leitt mótiđ frá upphafi, gaf eftir og góđ spilamennska hjá sveit Unu Sveinsdóttur tryggđi ţeim titilinn. Međ Unu spiluđu Jón Sverrisson, Pétur Guđjónsson og Grettir Frímannsson og voru ţau vel ađ titlinum komin.
 
1. Sv. Unu Sveinsdóttur 169
2. Sv. Sparisjóđs Norđlendinga 157
3. Sv. Gylfa Pálssonar 155
4. Sv. Gissurar Gissurarsonar 148
 
Sunnudaginn 5.febrúar urđu ţessi pör hlutskörpust:
 
1. Tryggvi Ingason - Björn Ţorláksson 98
2. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson 96
3. Víđir Jónsson - Soffía Guđmundsdóttir 91
4. Hans Viggó Reisenhus - Sigurgeir Gissurarson 89
 
Nćsta mót er ţriggja kvölda tvímenningur í bođi Heilsuhornsins og hefst ţađ ţriđjudaginn 14. febrúar. Kvöldiđ eftir Bridgehátíđ, 21.febrúar, verđur ţó gert hlé til ađ spila einmenning.
Á Bridgehátíđ verđa fremur margir spilarar frá B.A. ţetta áriđ og er ţeim óskađ hins besta gengis.

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing