Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

13.2.2006

32 spilarar frá 8 löndum taka ţátt í Stjörnutvímenning Bridgehátíđar 2006

16 pör hafa veriđ bođin til ađ spila í 1. Stjörnutvímenning Bridgehátíđar. Spilararnir eru frá Bandaríkjunum, Kanada, Póllandi, Englandi, Danmörku, Noregi, Svíţjóđ og Íslandi. Keppnin fer fram á Hótel Loftleiđum. Spilamennska byrjar kl. 19:00 miđvikudaginn 15. janúar og eru áćtluđ spilalok kl. 23:15. Áhorfendur velkomnir ađ fylgjast međ snilldinni!!

Ţáttökulisti Stjörnutvímenningsins

MÓTSBLAĐIĐ

Hćgt ađ fylgjast međ stjörnutvímenning og Bridgehátíđ á swangames

Hćgt ađ fylgjast međ sveitakeppni Bridgehátíđar einnig á www.bridgebase.com

 

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing