Fréttir
17.2.2006
Jón og Láki unnu tvímenninginn
Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu örugglega í tvímenningi bridgehátíđar. Mikil barátta var um nćstu sćti. Í öđru sćti höfnuđu Danirnri Michael Askgĺrd og hinn íslenskćttađi Gregers Bjarnarson. Birkir og Steinar Jónssynir náđu svo ţriđja sćtinu af harđfylgi.
Stađa efstu para:
1 Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson 60.58%
2 Gregers Bjarnarson - Michael Askgaard 56.23%
3 Birkir Jónsson - Steinar Jónsson 55.73%
4 Brad Moss - Fred Gitelman 55.66%
5 Erik Sćlensminde - Andrew McIntosh 55.50%
6 Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Ţórđarson 54.94%
7 Nick Sandqvist - Artur Malinowski 54.77%
8 Gylfi Baldursson - Sigurđur B Ţorsteinsson 54.69%
9 Odin Svendsen - Bjřrnar Halderaker 54.64%
10 Rune Hauge - Tor Helness 54.43%
11 Vilhjálmur Sigurđsson jr - Stefán Stefánsson 54.32%
12 Janet de Botton - Gunnar Hallberg 54.14%
Öll úrslit og spil má finna hér: http://www.swangames.com/rama/eventinfo.php?eventid=282692
Tvímennings- og stjörnutvímenningsmeistarar: Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson.