Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

5.3.2006

Sveit Emblu Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2006

Sveit Emblu varð Íslandsmeistari kvenna 2006 í sveitakeppni með 121 Vinningsstig í 7 leikjum. Með Emblu spiluðu Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir. Jafnar í 2. sæti voru Esja kjötvinnsla og Smárinn. Esja endaði í 2. sæti með hagstæðari skor í innbyrðisviðureign.  Allar nánari upplýsingar er að finna á hlekknum hérna að neðan:

Heimasíða mótsins

Embla

Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2005, Embla

Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir


Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður spilað helgina 4.-5. mars í Húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Fyrirkomulag fer eftir þátttökufjölda. Spilað er um gullstig í hverjum leik auk þess sem veitt eru uppbótarstig fyrir efstu sveitir. Keppnisgjald er 12000 kr. á sveit. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa BSÍ, s: 587-9360. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Hægt að skrá sig á heimasíðu BSÍ, bridge.is . Spilað verður með skermum.

Heimasíða mótsins


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing